Skíðadagur – 2. tilraun
Á morgun þriðjudaginn 18. mars er stefnt að skíðaferð í Hlíðarfjall. Spáð er ágætis veðri og við vonum að það standist. Það getur orðið kalt í fjallinu og nemendur verða að vera vel klæddir. Ef fresta þarf ferðinni verða upplýsingar settar um það inn á heimasíðu og í upplýsingasíma 8781603 í fyrramálið eins fljótt og [Meira…]