Skíðadagur – 2. tilraun

Á morgun þriðjudaginn 18. mars er stefnt að skíðaferð í Hlíðarfjall. Spáð er ágætis veðri og við vonum að það standist. Það getur orðið kalt í fjallinu og nemendur verða að vera vel klæddir. Ef fresta þarf ferðinni verða upplýsingar settar um það inn á heimasíðu og í upplýsingasíma 8781603 í fyrramálið eins fljótt og [Meira…]

2014-03-17T15:19:27+00:0017.mars 2014|

Frábær árangur Hrafnagilsskóla í Skólahreysti

Í gær keppti Hrafnagilskóli í Skólahreysti sem er íþróttakeppni grunnskóla á Íslandi. Keppt var í þrautabraut, upphífingum og armbeygjum.  Fulltrúar Hrafnagilsskóla voru þau Rebekka Garðarsdóttir, Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, Guðmundur Smári Daníelsson og Ragnar Ágúst Bergmann Sveinsson. Árangur þeirra var afar góður og höfnuðu þau í 2. sæti. Þess má geta að Hrafnagilsskóli keppir með Akureyrarskólunum [Meira…]

2017-09-29T14:47:47+00:0013.mars 2014|

Skólahreysti

Í dag klukkan 13:00 keppa fulltrúar Hrafnagilskóla í Skólahreysti sem er íþróttakeppni grunnskóla á Íslandi. Keppt er m.a. í þrautabraut, upphífingum og armbeygjum.  Fulltrúar Hrafnagilsskóla eru Rebekka Garðarsdóttir, Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, Guðmundur Smári Daníelsson og Ragnar Ágúst Bergmann Sveinsson. Nemendur og kennarar á unglingastigi fara með á keppnina sem er í íþróttahöllinni á Akureyri. Skólarútur [Meira…]

2017-09-29T14:47:59+00:0012.mars 2014|

Skíðaferð aflýst

Sökum hvassviðris er skíðaferðinni aflýst. Stefnt er að því að fara eftir viku.
Það er því venjulegur skóladagur í dag.
2014-03-11T07:37:21+00:0011.mars 2014|
Go to Top