Vinnustöðvun

Ef ekki hafa náðst samningar við grunnskólakennara er yfirvofandi vinnustöðvun á morgun miðvikudaginn 21. maí og enginn kennsla þann dag. 
Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með fréttum í kvöld og fyrramálið. Lesið verður inn á upplýsingasíma skólans    s: 878 1603 fyrir klukkan 7 í fyrramálið.
[Meira…]

2014-05-20T17:55:38+00:0020.maí 2014|

Árshátíð yngsta stigs

Ronja Rvardotter RovHátíðin verður haldin í Laugarborg þriðjudaginn 1. apríl frá klukkan 14:00—16:00.  Tónlistaratriði verður í flutningi 4. bekkjar. Nemendur flytja stytta útgáfu af leikritinu um Ronju ræningjadóttur.  Að loknum skemmtiatriðum verður dansað.

Aðgangseyrir er 600 kr. fyrir [Meira…]

2017-09-29T14:47:47+00:0028.mars 2014|

Tónlist á samverustund

Vikuna 24. – 28. mars fluttu nemendur Tónlistarskóla Eyjafjarðarsveitar tónlist á samverustundunum.

Við þökkum nemendum og kennurum þeirra fyrir skemmtilega og fjölbreytta tónleika.

2014-05-13T09:13:07+00:0028.mars 2014|
Go to Top