Innkaupalistar
Innkaupalistar haustsins eru komnir. Hægt er að nálgast þá hér:
Innkaupalistar haustsins eru komnir. Hægt er að nálgast þá hér:
Útskriftarhópur Hrafnagilsskóla vorið 2014 – árgangur 1998
Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu þriðjudaginn 3. júní kl. 14:00.
Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim til ritara.
Óskilamunir verða til sýnis og eru allir hvattir til [Meira…]
sól, sól, skín á mig. Í dag nutu nemendur veðurblíðunnar í frímínútum, hver á sinn hátt eins og sjá má af þessum myndum.
Síðasta föstudag tóku nemendur þátt í UNICEF-hreyfingunni. Þeir byrjuðu á að safna áheitum næstu daga á undan og gerðu svo sitt allra besta til að safna sem flestum límmiðum með því að leysa sem flestar hreyfiþrautir í 80 mínútur. Veðrið lék við okkur og sumir höfðu á orði að þetta væri skemmtilegasti dagurinn í skólanum. [Meira…]