Vel heppnaður útivistardagur
Miðvikudaginn 3. september var útivistardagur í Hrafnagilsskóla. Þá gengu nemendur yngsta stigs og nokkrir af miðstigi frá Hvammi, í gegnum Hvammsskóg og yfir í Kjarnaskóg. Meirihluti nemenda af miðstigi og allir á unglingastigi gengu hins vegar upp að Hraunsvatni. [Meira…]