Frábærir þemadagar
Nú stendur yfir þemavika í Hrafnagilsskóla og þemað þetta ár er jafnrétti. Nemendur fá að velja sér ákveðnar stöðvar með ákveðnu viðfangsefni og vinna skemmtileg og fjölbreytt verkefni út frá því. Krakkarnir á yngsta stigi vinna allir saman í blönduðum hópum og það gera krakkarnir einnig [Meira…]