Göngur haustið 2014

Ævar BjörnÍ haust fór ég í fyrsta sinn í almennilegar göngur. Oft hafði ég farið stuttar vegalengdir áður. Núna fór ég inn á Branda og allt Hvassafellsfjallið að Miklagarði. [Meira…]

2017-09-29T14:47:43+00:0018.nóvember 2014|
Go to Top