Valgreinar í Hrafnagilsskóla – Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir
Í Hrafnagilsskóla eru átta valgreinar sem eru kenndar eftir hádegi alla þriðjudaga og miðvikudaga. Valgreinarnar eru skemmtilegar og ólíkar en það þýðir ekki að þær geti ekki orðið enn betri og fjölbreyttari. Valgreinarnar sem boðið er upp á nú í haust eru ljósmyndval, söngur og sviðslist, íþróttafræði, stærðfræði 102, bökunarval, hnífagerð, námsaðstoð og skrautskrift.
Ljósmyndaval er [Meira…]