Allir nemendur keyrðir heim kl. 14:00 í dag
Hér á Norðurlandi hefur verið hvasst í dag og þá skefur fljótt í akstursleiðir. Ákveðið hefur verið að keyra alla nemendur heim klukkan 14:00 í dag miðvikudaginn 18. desember. Enginn seinni akstur verður því í dag.