Veður og færð

Í gær var veðurútlit ekki gott og spáð ofankomu og roki. Sú spá virðist ekki hafa gengið eftir hér í sveitinni. Farið var af stað snemma í morgun að hreinsa vegi og gert er ráð fyrir að allt gangi fyrir sig með eðilegum hætti í dag og skólabílar keyri á réttum tímum.

2015-01-16T06:59:25+00:0016.janúar 2015|

Litlu jólin

Föstudaginn 19. desember eru litlu jólin í Hrafnagilsskóla frá kl. 10:00-12:00. Skólabílar keyra seinna sem því nemur og koma nemendum heim eftir skemmtunina.

Hjá nemendum í 1. – 7. bekk hefst hátíðin á helgileik nemenda í 4. bekk. Þar á eftir er dansað í kringum jólatré með tilheyrandi söng og sprelli. Allar líkur eru á þvað [Meira…]

2017-09-29T14:47:43+00:0018.desember 2014|
Go to Top