Sprengidagsskemmtun 2015
Haldin verður sprengidagsskemmtun í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 17. febrúar 2015 frá kl. 13:30-15:45. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni.
Sjoppan verður opin og nemendur í 9. bekk selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni;
- pítsusneið 350 kr.
- gos 250 kr.
- svali 150 kr.
- súkkulaðistykki á bilinu 100-200 kr.
- lakkrísrúllur 100 kr.
- sleikipinnar 80 kr.
Hægt verður að fara [Meira…]