Sprengidagsskemmtun 2015

Haldin verður sprengidagsskemmtun í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 17. febrúar 2015 frá kl. 13:30-15:45. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni.

Sjoppan verður opin og nemendur í 9. bekk selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni;

  • pítsusneið 350 kr.
  • gos 250 kr.
  • svali 150 kr.
  • súkkulaðistykki á bilinu 100-200 kr.
  • lakkrísrúllur 100 kr.
  • sleikipinnar 80 kr.

Hægt verður að fara [Meira…]

2015-02-16T12:24:03+00:0016.febrúar 2015|

Nemandi Hrafnagilsskóla vinnur ritgerðarsamkeppni

Á dögunum efndi Lions hreyfingin til alþjóðlegrar ritgerðarsamkeppnis meðal blindra og sjónskertra ungmenna á aldrinum 11 til 13 ára. Sigrún Hekla Sigmundsdóttir nemandi í 7. bekk Hrafnagilsskóla fékk 1. verðlaun á Íslandi. Athöfnin fór fram á samverustund skólans miðvikudaginn 11. febrúar og komu fulltrúar Lions á Norðurlandi og afhentu verðlaunin. Við óskum Sigrúnu Heklu og [Meira…]

2017-09-29T14:47:42+00:0013.febrúar 2015|

Ófærð 5. febrúar

Enn er mikil hálka og hvassviðri hér í Eyjafirði. Skólabíll á leið 6 (Hvassafell, Litli-Garður, Mikligarður, Möðrufell, Ytra-fell og Finnastaðir) nær ekki að keyra sína leið núna að morgni. Aðrir skólabílar fara af stað.

2015-02-05T07:06:07+00:005.febrúar 2015|
Go to Top