Sýnismöppudagur

IMG_5416Þriðjudaginn 26. maí verður sýnismöppudagur í Hrafnagilsskóla. Þann dag bjóða nemendur í 1.- 4. bekk, 6. og 8. bekk foreldrum sínum að koma og skoða sýnismöppur þeirra. Í þær safna nemendur sýnishornum af skólaverkefnum. Sama dag fer fram kynning á verkefnum nemenda í 5. og [Meira…]

2017-09-29T14:47:38+00:0022.maí 2015|

Málþing nemenda á unglingastigi

IMG_4063Föstudaginn 8. maí héldu nemendur unglingastigs í Hrafnagilsskóla málþing. Málþingið var haldið á Bókasafni Eyjafjarðarsveitar og var opið starfsfólki og foreldrum.

Markmiðið með þessari vinnu var annars vegar þjálfun í ritun og [Meira…]

2017-09-29T14:47:38+00:0019.maí 2015|

Þrekmeistarinn 2015

091Í síðustu viku var haldin hin árlega hreystikeppni á miðstigi sem kallast þrekmeistarinn. Í þrekbrautinni var meðal annars sippað, gerðar armbeygjur, magaæfingar o.fl. Keppendur lögðu sig alla fram og var gaman að fylgjast með kappsemi miðstigsnemenda. Á samverustund voru síðan úrslitin kynnt og viðurkenningar afhentar fyrir [Meira…]
2017-09-29T14:47:38+00:0013.maí 2015|

Vegna hugsanlegs verkfalls skólabílstjóra Hrafnagilsskóla 6. og 7. maí n.k.

Hafi Starfsgreinasambandið ekki samið við viðsemjendur sína kemur til verkfalls hjá skólabílstjórum Hrafnagilsskóla dagana 6. og 7. maí n.k. Samkvæmt upplýsingum frá forsvarsmanni Hópferðabíla Akureyrar er lítið samningahljóð í fólki og afar líklegt að til verkfallsins komi. Að sjálfsögðu verður Hrafnagilsskóli starfandi þessa daga en foreldrar þurfa sjálfir að koma börnum sínum í skólann og [Meira…]

2015-05-04T14:33:16+00:004.maí 2015|
Go to Top