Sýnismöppudagur
Þriðjudaginn 26. maí verður sýnismöppudagur í Hrafnagilsskóla. Þann dag bjóða nemendur í 1.- 4. bekk, 6. og 8. bekk foreldrum sínum að koma og skoða sýnismöppur þeirra. Í þær safna nemendur sýnishornum af skólaverkefnum. Sama dag fer fram kynning á verkefnum nemenda í 5. og [Meira…]