Námskeið um Jákvæðan aga
Jákvæður skólabragur og jákvætt uppeldi
Í október býður Hrafnagilsskóli og leikskólinn Krummakot foreldrum upp á uppeldisnámsskeið þar sem verkfæri Jákvæðs aga og undirstöður þeirrar uppeldisaðferðar eru kenndar.
Aníta Jónsdóttir og Inga Huld Pálsdóttir munu sjá um námskeiðið en þær hafa báðar menntað sig í þessum fræðum og [Meira…]