Dagur íslenskrar tungu
Mánudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 14:45. Nemendur munu flytja atriði í tali og tónum sem tengjast þema dagsins en í þetta skiptið er það vatn. Einnig munu nemendur 7. bekkjar minnast Kristínar Sigfúsdóttur og flytja brot af kveðskap [Meira…]