Árshátíð unglingastigs

Ljósmynd: Eyþór Ingi Jónsson

Föstudaginn 22. janúar var árshátið unglingastigs haldin í Laugarborg. Að þessu sinni sýndu nemendur stytta útgáfu af söngleiknum Mamma mia og  er óhætt að segja að frábærlega hafi tekist [Meira…]

2017-09-29T14:47:30+00:0025.janúar 2016|

Árshátíð unglingastigs á morgun

Nú er undirbúningur á lokastigi fyrir árshátíð unglingastigs en hún fer fram á morgun föstudaginn 22. janúar.  Eins og fram hefur komið er söngleikurinn Mamma Mia sýndur og er óhætt að lofa góðri sýningu.

 

2016-01-21T16:51:15+00:0021.janúar 2016|

Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 22. janúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu.

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk  sýna stytta útgáfu af söngleiknum ,,MAMMA MIA“ og kennarar  á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sjá nemendur um [Meira…]

2016-01-19T10:34:00+00:0019.janúar 2016|

Árshátíð unglingastigs – Söngleikurinn Mamma Mía í mótun

Nú er undirbúningur á fullu fyrir árshátíð unglingastigs en hún fer fram föstudaginn 22. janúar næst komandi.  Að þessu sinni verður söngleikurinn Mamma Mia sýndur og er óhætt að lofa góðri sýningu.  Af þessu tilefni gerðu nokkrir nemendur stutta heimildarmynd um sviðsetningu söngleiksins góða.

2016-01-15T13:57:17+00:0015.janúar 2016|
Go to Top