Litlu jólin
Síðustu dagar fyrir jólafrí.
Fimmtudaginn 17. desember er möndlugrautur í hádegismatinn í mötuneytinu. Í hverjum bekk er mandla sett í eina grautarskálina og sá sem fær möndluna vinnur verðlaun.
Nemendur á unglingastigi mæta á hátíðarkvöldverð klukkan 19:00. Eftir [Meira…]