Litlu jólin

jólkerti Svölu Svala Huld Jónsdóttir 6. bekk

Síðustu dagar fyrir jólafrí.
Fimmtudaginn 17. desember er möndlugrautur í hádegismatinn í mötuneytinu. Í hverjum bekk er mandla sett í eina grautarskálina og sá sem fær möndluna vinnur verðlaun.
Nemendur á unglingastigi mæta á hátíðarkvöldverð klukkan 19:00. Eftir [Meira…]

2017-09-29T14:47:31+00:0016.desember 2015|

Safnað fyrir góðu málefni

Eins og undanfarin ár ætla nemendur á unglingastigi að baka svokallaðar „Subway smákökur“ og selja í skólanum. Ein smákaka kostar 200 kr. og allur ágóði rennur til barna flóttafólksins sem von er á til Akureyrar.
Salan fer fram mánudaginn 14. desember og við hvetjum alla til að taka þátt og koma með peninga í skólann. Ef [Meira…]

2017-09-29T14:47:31+00:0011.desember 2015|

Niðurstöður úr samræmdum prófum

Samræmd próf eru hluti af skólastarfi og nytsamlegt er að skoða stöðu nemenda sem og stöðu skólans. Samræmdu prófin eru til leiðsagnar hvernig bæta megi kennslu og styðja við nám nemenda. Þar sem Hrafnagilsskóli er frekar fámennur skóli höfum við talið raunhæfara að skoða stöðu skólans í ljósi fimm ára meðaltals frekar en að horfa [Meira…]

2017-09-29T14:47:31+00:009.desember 2015|

Veður og færð. Mánudagurinn 7. desember

Það hefur ekki farið framhjá neinum að spáð er afar slæmu veðri í kvöld og nótt á öllu landinu og fólk er beðið um að halda sig innandyra meðan það gengur yfir. Á þessari stundu er ekki hægt að gefa neitt út um það hvernig staðan verður í fyrramálið en við munum fylgjast vel með [Meira…]

2015-12-07T15:25:27+00:007.desember 2015|
Go to Top