Sprengidagsskemmtun 2016

Sprengidagur-005.jpgHaldin verður sprengidagsskemmtun í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 9. febrúar 2016 frá kl. 13:20-16:00. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni.

Sjoppan verður opin og nemendur í 9. bekk selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni;

  • pítsusneið 350 kr.
  • gos 250 kr.
  • svali 150 kr.
  • súkkulaðistykki á bilinu 100-200 [Meira…]
2017-09-29T14:47:30+00:008.febrúar 2016|

Ný sending af snjó.

Í nótt fengum við glænýja sendingu af snjó og eins og sjá má af meðfylgjandi myndum er snjórinn uppspretta mikilla framkvæmda á skólalóðinni og ,,snjó-raðhús“ litu dagsins ljós. Það voru einnig byggð virki, gerðir snjókarlar og kerlingar og farið í ,,hólastríð“. Við erum afar heppin að eiga heima á Íslandi og fá svona frábært hráefni.

[Meira…]

2016-02-05T13:39:51+00:005.febrúar 2016|

Jóga og slökun á unglingastigi

image (4)Í vetur buðum við í fyrsta skipti upp á valgrein á unglingastigi sem heitir Jóga og slökun. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og nemendur virðast njóta þess að prófa eitthvað nýtt, teygja á og enda á slökun.
Í dag var nuddtími og nemendur sýndu að í [Meira…]
2017-09-29T14:47:30+00:003.febrúar 2016|

Nemendur í 9. bekk í samvinnuverkefni við erlenda skóla

Eftir áramót hafa krakkarnir í 9. bekk verið í samvinnuverkefni með nemendum frá Frakklandi, Spáni, Grikklandi og Ítalíu.  Verkefnið er í gegnum Etwinning en það er skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk ásamt því að taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum.

Í morgun var fyrsti ,,hittingurinn“ í [Meira…]

2016-02-01T18:24:41+00:001.febrúar 2016|
Go to Top