Frábær skíðaferð

20160223_095515_HDR

Þriðjudaginn 23. fóru nemendur og starfsfólk Hrafnagilsskóla í skíðaferð í Hlíðarfjall. Veðrið var dásamlegt og létu nemendur smá kul ekki stoppa sig og renndu sér á skíðum, brettum og sleðum fram yfir hádegi. Dýrindis nesti kom frá Valda kokki og starfsstúlkum hans í mötuneytinu og kakóið og pítsusnúðarnir bragðast hvergi [Meira…]

2017-09-29T14:47:30+00:0026.febrúar 2016|

1. og 10. bekkur á sameiginlegri samverustund

Einu sinni í mánuði koma allir nemendur skólans saman á sameiginlegri samverustund. Í dag sáu nemendur í 1. og 10. bekk um sameiginlegt atriði. Nemendur 10. bekkjar rifjuðu upp kunnáttu sína á blokkflautur og saman spiluðu þau lagið Blokkingarnir. Hér má sjá upptöku af samspilinu.

2016-02-17T12:41:33+00:0017.febrúar 2016|

Skólabílar keyra ekki 16. febrúar

Vegna hvassviðris og mikillar hálku á hliðarvegum keyra engir skólabílar af stað núna í morgunsárið. Skóli verður fyrir alla þá sem komast og skoðað verður með heimkeyrslur.

2016-02-16T06:43:11+00:0016.febrúar 2016|
Go to Top