Lego í Hrafnagilsskóla
Í vikunni var í fyrsta skipti boðið upp á svokallað Legoval í Hrafnagilsskóla. Legoið sem notað er í valinu er svokallað Lego Mindstorm sem byggir á því að smíða ýmiskonar vélmenni úr Legoi og forrita þau síðan til að leysa ýmsar þrautir.
Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi styrkti skólann um kaup á einu grunnsetti af Lego Mindstorm og færum [Meira…]