Danssýning

Við erum svo lánssöm að nemendur Hrafnagilsskóla fá dansþjálfun í öllum bekkjum. Á haustönn eru það nemendur 6. – 10. bekkjar sem sækja danskennslu hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara og á vorönn taka nemendur 1. – 5. bekkjar við.
Þriðjudaginn 22. nóvember var haldin danssýning í íþróttasal skólans þar sem nemendur sýndu dansana sem þeir lærðu í [Meira…]
2016-11-24T15:25:50+00:0024.nóvember 2016|

Danssýning

Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 6.-10. bekk í Hrafnagilsskóla. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 22. nóvember milli kl. 13:15 og 14:00. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elín Halldórsdóttur danskennara.

Allir hjartanlega velkomnir.

2016-11-18T13:02:56+00:0018.nóvember 2016|
Go to Top