Myndir frá árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs var haldin í Laugarborg fimmtudaginn 19. janúar. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk  sýndu stytta útgáfu af söngleiknum ,,Footloose“ og kennarar  á unglingastigi leikstýrðu. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sáu nemendur um búninga, leikmynd, förðun og alla tæknivinnu. Hér má sjá myndir frá þessari frábæru sýningu sem Jóhann [Meira…]

2024-01-04T15:16:32+00:0024.janúar 2017|

Lesum saman til sigurs í ALLIR LESA!

Þessa dagana er í gangi lestrarhvetjandi verkefni um allt land. Hér er að finna upplýsingar um landsleikinn Allir lesa, sem samtökin Heimili og skóli eru aðilar að. Einnig minnum við á lestrarátak Ævars vísindamanns sem Hrafnagilsskóli tekur þátt í.


Nú styttist í hinn stórskemmtilega landsleik Allir lesa og eru foreldrar sérstaklega hvattir til að mynda [Meira…]

2017-09-29T14:47:21+00:0024.janúar 2017|

Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg fimmtudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu.

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk  sýna stytta útgáfu af söngleiknum ,,Footloose“ og kennarar  á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, [Meira…]

2017-09-29T14:47:21+00:0013.janúar 2017|

Danskennsla

Eftir áramótin hófst danskennsla hjá nemendum í 1.-5. bekk. Elín Halldórsdóttir danskennari kemur vikulega (í tólf skipti) og kennir nemendum allskonar skemmtilega dansa. Tilgangur danskennslu er margþættur m.a. að læra dansspor, skynja takt, vera óhræddur við snertingu við dansfélaga og læra að sýna öðrum virðingu.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í fyrsta danstíma hjá nemendum í 1. [Meira…]

2017-01-12T09:28:31+00:0012.janúar 2017|

Dagskrá síðustu daga fyrir jól

Nú styttist í jólafrí sem hefst að loknum litlu jólunum um hádegi þriðjudaginn 20. desember.

Það hefur ýmislegt skemmtilegt verið brallað þessa síðustu daga fyrir jólafrí. Meðal fastra liða eru kakóferðir í Aldísarlund, jólaföndur, tómstundadagur á miðstigi og bæjarferð á unglingastigi.

Undanfarin ár hafa fleiri og fleiri eignast jólapeysur eða einhver föt sem eru skreytt jólamynstri t.d. [Meira…]

2016-12-14T15:29:05+00:0014.desember 2016|
Go to Top