Myndir frá árshátíð unglingastigs
Árshátíð unglingastigs var haldin í Laugarborg fimmtudaginn 19. janúar. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýndu stytta útgáfu af söngleiknum ,,Footloose“ og kennarar á unglingastigi leikstýrðu. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sáu nemendur um búninga, leikmynd, förðun og alla tæknivinnu. Hér má sjá myndir frá þessari frábæru sýningu sem Jóhann [Meira…]