Viðburðadagatal marsmánaðar

Viðburðadagatal marsmánðar er komið á heimasíðuna.  Eins og alltaf er hægt að sjá það hægramegin á heimasíðunni.

1.-3. mars
Öskudagur og vetrarfrí
6.–10. mars
Nemendur og kennarar TE bekkjar sjá um samverustundir.
7 .-10. mars
Nemendur í 9. og 10. bekk í samræmdum prófum.
13.-17. mars
Nemendur 1. bekkjar sjá um samverustundir.
14. mars
Útivistardagur – skíðaferð.
20.-24. mars
Nemendur 4. bekkjar sjá um samverustundir.
21. mars
Dagur gegn kynþáttamisrétti.
22. [Meira…]

2017-03-10T10:53:41+00:0010.mars 2017|

Skíða- og útivistarferð í Hlíðarfjall 14. mars

Þriðjudaginn 14. mars ráðgerum við að fara í skíðaferð í Hlíðarfjall. Þessi dagsetning er háð því að veður verði skaplegt. Þeir nemendur sem ætla að leigja skíði eða bretti  í skíðaleigunni í Hlíðarfjalli verða að panta búnaðinn fyrirfram, þá verður mun fljótlegra að fá skíðin afgreidd þegar við komum. Til þess að þetta sé hægt [Meira…]

2017-03-08T21:24:44+00:008.mars 2017|

Upplestrarhátíð Hrafnagilsskóla

Mánudaginn 20. febrúar var Upplestrarhátíð Hrafnagilsskóla haldin á bókasafninu en á hverju ári æfa nemendur 7. bekkjar sig í upplestri frá Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, og fram að hátíðinni. Valdir voru tveir aðal fulltrúar og tveir varamenn og voru það að þessu sinni Hildur Marín og Anna Hlín en varamenn Járnbrá Karítas og Sigrún [Meira…]

2017-02-24T16:35:08+00:0024.febrúar 2017|

Sprengidagsskemmtun 2017

Haldin verður sprengidagsskemmtun í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 28. febrúar 2017 frá kl. 13:30-15:45. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni.

Sjoppan verður opin og nemendur á unglingastigi selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni;

  • pítsusneið 350 kr.
  • gos 300 kr.
  • svali 150 kr.
  • súkkulaðistykki á bilinu 130-200 kr.
  • lakkrísrúllur 120 kr.
  • jarðaberjasælgæti [Meira…]
2017-02-22T09:02:41+00:0022.febrúar 2017|
Go to Top