Útikennsla í Hrafnagilsskóla
Skólaárið 2016 – 2017 höfum við í Hrafnagilsskóla lagt aukna áherslu á útikennslu en margra ára hefð er fyrir útikennslu við skólann.
Í vetur hefur Hadda smíðakennari og listakona farið einu sinni í viku ásamt bekkjum og bekkjarkennurum upp í útikennslustofuna í Aldísarlundi og kennt bæði fullorðnum og börnum ýmislegt varðandi skóginn og framkvæmt þar ýmis [Meira…]