Metsöfnun á UNICEF-degi
Miðvikudaginn 24. maí síðastliðinn tóku nemendur Hrafnagilsskóla þátt í UNICEF-hreyfingunni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. Með því gefst nemendum skólans kostur á að safna fé í þágu barna í fátækari ríkjum heims. Nemendur safna áheitum og fá ákveðna upphæð fyrir límmiða sem þeir vinna sér inn með því að taka þátt í ýmsum þrautum [Meira…]