Nemendur í 7. bekk í Landanum

Síðastliðinn sunnudag var skemmtilegt innslag í sjónvarpsþættinum Landanum á RÚV þar sem fylgst var með heimsókn nemenda í 7. bekk til Guðnýjar og Kalla á Öngulsstöðum.

Heimsóknin var í síðustu viku og er skemmtileg hefð sem hefur skapast en undanfarin níu ár hafa Guðný og Kalli boðið nemendum að vera heilan dag [Meira…]

2025-05-12T14:33:41+00:0012.maí 2025|

Glæsileg Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2025

Hrafnagilsskóli var í gær gestgjafi Lokahátíðar Stóru upplestrarkeppninnar en hún er fyrir nemendur í 7. bekk. Að þessu sinni tóku fimm skólar þátt: Dalvíkurskóli, Grenivíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar, Hrafnagilsskóli og Þelamerkurskóli og voru tveir keppendur frá hverjum skóla. Það var hinn efnilegi Ari Logi Bjarnason úr Grenivíkurskóla sem bar sigur úr býtum. Fyrir hönd [Meira…]

2025-05-08T09:26:45+00:008.maí 2025|

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin hefur verið haldin í 15 ár á Íslandi en Hrafnagilsskóli tók í fyrsta skipti þátt í ár og nemendur í 4. bekk eru því frumkvöðlar. Markmið keppninnar er að bæta árangur í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu og lögð er áhersla á virðingu og vandvirkni í samvinnu við foreldra.

Keppnin [Meira…]

2025-05-06T14:57:34+00:006.maí 2025|

Skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, vorið 2025

Dagana 5. – 10. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2019) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu.

[Meira…]

2025-04-28T15:32:40+00:0028.apríl 2025|
Go to Top