Friðarhlaupið
Hrafnagilsskóli tók á móti fulltrúum frá Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run í dag í sérstakri heimsókn sem snerist um frið og samstöðu. Allir nemendur skólans tóku þátt í viðburðinum með einum eða öðrum hætti.
Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run er alþjóðlegt boðhlaup sem stofnað var árið 1987 af [Meira…]