Friðarhlaupið

Hrafnagilsskóli tók á móti fulltrúum frá Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run í dag í sérstakri heimsókn sem snerist um frið og samstöðu. Allir nemendur skólans tóku þátt í viðburðinum með einum eða öðrum hætti.

Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run er alþjóðlegt boðhlaup sem stofnað var árið 1987 af [Meira…]

2025-05-23T13:47:13+00:0023.maí 2025|

Lokadagur og skólaslit

Lokadagur nemenda þetta skólaárið er mánudagurinn 2. júní og þann dag keyra skólabílar heim kl. 13:00. Frístund er opin fyrir þá sem þar eru skráðir og er það síðasti opnunardagur þessa skólaárs.

Skólaslitin fara fram í íþróttahúsinu þriðjudaginn 3. júní kl. 18:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða [Meira…]

2025-05-22T10:57:59+00:0022.maí 2025|

Útskriftarárgangur 1995 heimsótti Hrafnagilsskóla

Fyrrum nemendur Hrafnagilsskóla, útskriftarárgangur 1995, komu í heimsókn í skólann í dag. Tilefnið var 30 ára útskriftarafmæli þeirra.

Ólöf Ása skólastjóri veitti þeim leiðsögn um skólann. Margar minningar voru rifjaðar upp bæði skemmtilegar stundir í kennslustofum og ýmis prakkarastrik og laumureykingar sem nemendur létu sér detta í hug á sínum tíma.

[Meira…]

2025-05-18T10:35:54+00:0018.maí 2025|
Go to Top