Skíða- og útivistarferð
Fyrirhugað er að fara í Hlíðarfjall 15. mars. Foreldrar hafa fengið sent bréf með helstu upplýsingum um ferðina í gegnum Mentor.
Fyrirhugað er að fara í Hlíðarfjall 15. mars. Foreldrar hafa fengið sent bréf með helstu upplýsingum um ferðina í gegnum Mentor.
Hrund Hlöðversdóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Hrafnagilsskóla. Alls sóttu sex um stöðuna, þar af þrír með meistarapróf og mikla reynslu af skólastarfi.
Hrund er með leyfisbréf á leikskólastigi en er menntaður grunnskólakennari með 14 ára reynslu, þar af 10 ára stjórnunarreynslu, aðallega á yngsta stigi grunnskólans. Hún skrifaði lokaverkefni sitt í KHÍ um [Meira…]
Í haust tók til starfa umhverfisráð við Hrafnagilsskóla. Í ráðinu sitja nemendur úr grunn- og leikskóladeildum skólans ásamt fulltrúum foreldra og [Meira…]
Haldin verður sprengidagsskemmtun þriðjudaginn 8. mars frá kl. 14:00-16:00. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni.
Sjoppan verður opin og nemendur í 9. bekk selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni;
Miðvikudaginn 3. mars fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar hér í skólanum. Allir nemendur 7. bekkjar tóku þátt og hófst undirbúningur með formlegum hætti á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember 2010. Rebekka Garðarsdóttir og Soffía Stephensen urðu fyrir valinu að þessu sinni sem fulltrúar skólans í lokakeppninni sem fram fer á Grenivík 31. mars n.k. [Meira…]