UNICEF–hreyfing til góðs

Mjög vel gekk í dag þegar nemendur unnu að því að vinna til áheitanna sem þau hafa safnað.  Við þökkum öllum þeim sem hétu á nemendur og næsta verk nemenda er að innheimta áheitin og skila í skólann. Einnig má skila umslaginu tómu en greiða í gegn um netbanka. Styrktarreikningur UNICEF er: 0515-26-102010 kt: 4812032950. [Meira…]

2017-09-29T14:49:03+00:0013.maí 2011|

UNICEF, hreyfing til góðs

Á morgun stendur til að fara í UNICEF-hreyfinguna sem nemendur hafa verið að safna áheitum fyrir. Mikilvægt er að allir komi klæddir til útiveru því ekki er búist við miklum hlýindum á morgun. Við byrjum kl. 10 og verðum að til kl. 11:15. Mismunandi hreyfiþrautir verða í boði, til dæmis víðavangshlaup, þrautabraut, sund fyrir 4. [Meira…]

2017-09-29T14:49:03+00:0012.maí 2011|
Go to Top