Veiði í Eyjafjarðará
Mánudaginn 26. september mættu nemendur í veiðivali fyrir allar aldir til að hefja veiði í Eyjafjarðará. Veiðidagurinn er eitt af verkefnum annarinnar en undanfarnar vikur hafa nemendur m.a. æft fluguköst í íþróttasalnum til að undirbúa sig. Veiðin hófst niður við ósa árinnar og svo færðu þeir sig smátt og smátt ofar og enduðu á móts [Meira…]