Skólabyrjun eftir páska
Kennsla hefst að nýju eftir páskafrí miðvikudaginn 11. apríl kl. 8.15.
Kennsla hefst að nýju eftir páskafrí miðvikudaginn 11. apríl kl. 8.15.
Nemendur á yngsta stigi hafa að undanförnu pófað sig áfram með origami-brot og hafa gert fugla, óróa og blóm. Nemendur 4. bekkjar gerðu blómvendi í dag og eru myndirnar af þeim hér að neðan.
Fimmtudaginn 29. mars verður danssýning í íþróttasalnum kl. 12:40 – 13:20. Þar sýna að þessu sinni nemendur í 1. – [Meira…]
Dagana 3.-4. maí verða undanúrslit í BEST stærðfræðikeppninni. Keppnin er á landsvísu fyrir 9. bekk og 15 skólar komust í undanúrslitin af 49 sem tóku þátt. Það verðum við á meðal með öflugt lið og spennandi verður að fylgjast með undirbúningi. Tveir piltar og tvær stúlkur verða okkar fulltrúar en auk þess þarf allur bekkurinn [Meira…]