Níu Línur í sama leikriti

Lokaæfing á leikritinu um Línu langsokk var í morgun. Sýningin tóks vel og stóðu krakkarnir sig með prýði. Árshátíðin verður svo í kvöld kl. 20.00.

 
[Meira…]
2017-09-29T14:48:29+00:0022.mars 2012|

Samstarf leik- og grunnskóla

í gær var haldin sýning á samstarfsverkefni nemenda í 1. bekk og 5 ára barna í Hrafnagilsskóla. Verkefni er unnið samkvæmt söguaðferðinni og fjallar um lífið í sjó og á og tengist einnig umhverfisvernd. Það hefur staðið yfir síðan í lok janúar og á þeim tíma hafa nemendur bæði kannað lífið í djúpinu og skapað [Meira…]

2017-09-29T14:48:29+00:0014.mars 2012|

Vel heppnuð skíðaferð

Síðastliðinn þriðjudag fórum við í skemmtilega skíða- og útvistarferð í Hlíðarfjall. Margir voru að stíga sín fyrstu spor á skíðum og brettum en aðrir eru þaulvanir. Svo má líka renna sér á sleðum og nýuppfundnum faratækjum eins og snjóhjóli (snowmoto). Meðfylgjandi svipmyndir lýsa ánægju og gleði nemenda vel.

[Meira…]

2017-09-29T14:48:29+00:0012.mars 2012|

Stóra upplestrarkeppnin gekk vel

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Hrafnagilsskóla fimmtudaginn 8. mars. Keppendur voru átta frá Grenivíkurskóla, Valsárskóla, Hrafnagilsskóla og Þelamerkurskóla. Fulltrúar okkar í keppninni voru Freydís Erna Guðmundsdóttir og Kristín Brynjarsdóttir. Úrslitin urðu þau að Guðni Sigþórsson Grenivíkurskóla bar sigur úr bítum, Þorri Starrason Valsárskóla varð annar og Kristín Brynjarsdóttir Hrafnagilsskóla varð þriðja.

Allir [Meira…]

2017-09-29T14:48:29+00:009.mars 2012|
Go to Top