9. bekkur í úrslit BEST-stærðfræðikeppninnar

Nú stendur yfir lokahluti BEST-stærðfræðikeppninnar sem er haldin í Kópavogi 3. og 4. maí. Lið Hrafnagilsskóla er komið í úrslit keppninnar ásamt tveimur öðrum liðum og verða úrslit kunn um hádegið í dag. Þessi keppni er árviss og fá allir 9. bekkir landsins tækifæri til þátttöku. Í ár skiluðu yfir 50 skólar verkefnum, 14 lið [Meira…]

2017-09-29T14:48:25+00:004.maí 2012|

Mikið af óskilamunum

Mikið hefur  safnast fyrir af óskilamunum í skólanum frá því um áramót. Á samverustund í morgun var öllum óskilamunum komið fyrir á einn stað fyrir allra augum í þeim tilgangi að vekja til umhugsunar hvernig við göngum um verðmæti okkar og eigur.  Foreldrar eru hvattir til að koma í skólann og kanna hvort ekki leynist [Meira…]

2017-09-29T14:48:25+00:0024.apríl 2012|

Þrekmeistarinn 2012

Í dag fór fram keppni hjá nemendum á miðstigi í þrekæfingum sem nefnist Þrekmeistarinn. Farið er í gegnum þrautabraut með 7 stöðvum og tíminn tekinn. Mikil og almenn þátttaka var og skemmtu nemendur sér hið besta. Hér fylgja nokkrar myndir frá mótinu.

[Meira…]
2017-09-29T14:48:25+00:0018.apríl 2012|

Tóbakslaus bekkur

Nemendur í 7. bekk Hrafnagilsskóla eru tóbakslaus bekkur og vinna nú að þátttöku í samkeppni sem Lýðheilsustofnun efnir til árlega  í tengslum við þetta verkefni. Krakkarnir ætla að gera stuttmynd og senda inn í keppnina og eru þessa dagana að vinna að handritsgerð og upplýsingaöflun um skaðsemi tóbaks.

[Meira…]

2017-09-29T14:48:26+00:0018.apríl 2012|
Go to Top