9. bekkur í úrslit BEST-stærðfræðikeppninnar
Nú stendur yfir lokahluti BEST-stærðfræðikeppninnar sem er haldin í Kópavogi 3. og 4. maí. Lið Hrafnagilsskóla er komið í úrslit keppninnar ásamt tveimur öðrum liðum og verða úrslit kunn um hádegið í dag. Þessi keppni er árviss og fá allir 9. bekkir landsins tækifæri til þátttöku. Í ár skiluðu yfir 50 skólar verkefnum, 14 lið [Meira…]