Tilraunir á samverustund

Þær Aldís Lilja Sigurðardóttir og October Violet Ylfa Mitchell í  4. bekk sýndu nokkrar tilraunir á samverustund í morgun. Þær skutu m.a. lítilli eldflaug á loft með því að blanda saman ediki og matarsóda og framleiddu rafmagn með hjálp sítrónu og sinkplötu. 

[Meira…]
2017-09-29T14:48:25+00:0016.maí 2012|

Sýnismöppudagur

Í dag var sýnismöppudagur í skólanum hjá 1.-4. bekk, 6. og 8. bekk. Nemendur safna sýnishornum af verkefnum vetrarins og sýna þau foreldrum á þessum degi. Börnin sjá sjálf um að kynna verkefnin og í lokin skrifa foreldrar umsögn um barnið sem geymd er í möppunni. Þetta eru ánægjulegar stundir og gefa foreldrum betri innsýn [Meira…]

2017-09-29T14:48:25+00:0015.maí 2012|

UNICEF-hreyfing til góðs

Búið var að ráðgera að hafa áheitaverkefnið á morgun 16. maí en þar sem snjór er yfir öllu og veðurspá leiðinleg ætlum við að fresta verkefninu þangað til um miðja næstu viku. Við látum vita nánar þegar dagurinn er ákveðinn.

2012-05-15T10:40:41+00:0015.maí 2012|

Enduðu í 1. og 2. sæti í stærðfræðikeppninni

Lið 9. bekkjar sem þátt tók í BEST-stærðfræðikeppninni fékk 1. verðlaun fyrir bekkjarverkefnið með sólblómunum sem sjá má hér að neðan og lentu í 2. sæti í stærðfræðikeppninni sjálfri sem lauk núna um hádegið. Lið Hagaskóla sigraði með 23 stig en Hrafnagilsskóli fékk 22 stig. Í liðinu okkar voru Arna Ýr Karelsdóttir, Fjölnir Brynjarsson, Heiða [Meira…]

2017-09-29T14:48:25+00:004.maí 2012|
Go to Top