Mikið moldrok

Undanfarna daga hefur mikið moldrok verið hér á svæðinu og í dag á fólk erfitt með að fara á milli húsa. Rykið smýgur inn um allar glufur og sundlaugin líkist vænum forarpolli. Börnin fara eingöngu út til að fara í mat en annars halda allir sig inni þar til skóla lýkur.

 

[Meira…]
2017-09-29T14:48:25+00:0025.maí 2012|

UNICEF-dagurinn

Á UNICEF-deginum var mikil gleði og þátttaka góð í þrautunum. Nemendur söfnuðu áheitum og fá í framhaldinu greitt í samræmi við frammistöðuna í æfingunum. Hér má sjá nokkra áhugasama nemendur en hægt er að skoða fleiri myndir í myndabanka skólans.

[Meira…]
2017-09-29T14:48:25+00:0025.maí 2012|
Go to Top