Skólasetning
Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 10:00 í íþróttahúsinu. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf haustannar í kennslustofum. Mikilvægt er að foreldrar mæti með börnum sínum.
Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum/ forráðamönnum dagana 21. og 22. ágúst og mæta einnig á skólasetninguna.
Þeir foreldrar sem ætla að nýta sér skólavistun [Meira…]