Fundur með foreldrum 8. bekkjar
Við minnum á fundinn sem að sjálfsögðu á að vera 11. september kl. 20:00.
Við minnum á fundinn sem að sjálfsögðu á að vera 11. september kl. 20:00.
Þriðjudagskvöldið 11. maí verður fundur með foreldrum nemenda í 8. bekk haldinn í stofu 16. Ingibjörg Auðunsdóttir starfsmaður hjá Háskólanum á Akureyri verður með á fundinum og kynnir vinnu sem er að fara af stað í bekknum um samskipti. Mjög áríðandi er að foreldrar allra barna mæti.
Vegna eindreginnar úrkomuspár frestum við útivistardeginum um óákveðinn tíma.
Á skóladagatalinu okkar er útivistardagur settur miðvikudaginn 5. september. Nemendur eiga að mæta í skólann á venjulegum tíma og heimferðir verða líka skv,. áætlun. Nemendahópnum verður skipt í þrennt; nemendur á unglingastigi ganga yfir Bíldsárskarð frá Þórustöðum og koma niður í Fnjóskadal. Skólabílar sækja þau og sundferð verður í boði þegar heim er komið.