Starfsdagur

Föstudaginn 28. september verður starfsdagur í Hrafnagilsskóla og því engin kennsla. Skólavistunin verður einnig lokuð þennan dag.

2012-09-24T14:03:40+00:0024.september 2012|

Íþróttakennsla komin í hús

Frá og með deginum í dag verða íþróttir kenndar innandyra. Nemendur þurfa því að koma með viðeigandi fatnað, íþróttaskó (nema nemendur í 1.-3. bekk sem eru skólausir í íþróttatímum) og handklæði því vitaskuld fara allir í sturtu eftir íþróttatíma  :-)

2012-10-09T15:35:26+00:0017.september 2012|

Símasambandslaust

Vegna rafmagnstruflana er símasambandslaust við Hrafnagilsskóla. Hægt er að ná í skólastjóra í síma 699-4209.

2012-09-10T11:53:25+00:0010.september 2012|
Go to Top