Aðalfundur foreldrafélags Hrafnagilsskóla

Aðalfundur foreldrafélags Hrafnagilsskóla fyrir skólaárið 2012-2013 verður haldinn í Hrafnagilsskóla miðvikudagskvöldið 10. október kl. 20. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum munu frambjóðendur í félagið verða kynntir og öðrum boðið að gefa kost á sér í stjórn. Því næst mun Kristín Elva Viðarsdóttir sálfræðingur og kennari flytja erindi um viðhorf og fordóma. Fjallað verður sérstaklega um fordóma [Meira…]

2012-10-09T15:35:25+00:005.október 2012|

Blóðbað í barnaherberginu

http://www.simey.is/is/namskeid/namskeid-i-bodi/blodbad-i-barnaherberginu

Á námskeiði sem SÍMEY í samstarfi við BT býður upp á og ber nafnið Blóðbað í barnaherberginu verður fjallað um áhrif óhóflegrar tölvunotkunar á unglinga og börn og þá sérstaklega áhrif ofbeldisleikja og þátttakendur fá að reyna tölvuleikina á eigin skinni.. Það fer fram laugardaginn 29. september kl. 16:00-19:00 í húsnæði [Meira…]

2017-09-29T14:48:21+00:0028.september 2012|

Skólatöskudagar

Vikuna 24.-28. september 2012 mun Iðjuþjálfafélagið standa fyrir Skólatöskudögum í samstarfi við Landlæknisembættið.

Skólatöskudagar eru árlegur viðburður þar sem áhersla er lögð á forvarnir með því að leiðbeina um stillingar á skólatöskum fyrir hvert barn. Einnig eru töskurnar vigtaðar og fylgst með því að þær séu ekki óhóflega þungar. Í Hrafnagilsskóla fer þetta fram [Meira…]

2012-09-25T13:09:40+00:0025.september 2012|
Go to Top