Matarkvöld hjá 9. bekk
Á þriðjudagskvöldið var matarkvöld í 9. bekk með indversku þema og heimatilbúinni Útsvarskeppni. Þetta var ánægjuleg kvöldstund, notaleg og afslöppuð enda voru krakkarnir alsælir. Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð! [Meira…]