Matarkvöld hjá 9. bekk

Á þriðjudagskvöldið var matarkvöld í 9. bekk með indversku þema og heimatilbúinni Útsvarskeppni. Þetta var ánægjuleg kvöldstund, notaleg og afslöppuð enda voru krakkarnir alsælir. Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð! [Meira…]

2012-10-31T21:56:11+00:0031.október 2012|

Vetrarfrí

Mánudaginn 29. október er vetrarfrí í Hrafnagilsskóla. Þá er skólinn lokaður og allir eiga frí þennan dag.

2012-10-22T15:18:13+00:0022.október 2012|

Útivistardagur 10. október

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Eins og sagt var frá í síðasta föstudagspósti verður útivistardagur á morgun, miðvikudag. Lagt verður af stað kl. 8:45 eftir sameiginlega samverustund í íþróttahúsinu. Farið verður með rútum að Kristnesspítala og gengið þar upp eftir í gegnum skóginn, mislangt eftir aldri. Nemendur á mið- og unglingastigi ganga til baka í [Meira…]

2012-10-09T15:40:16+00:009.október 2012|
Go to Top