Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigsins var haldin 1. febrúar með pompi og prakt. Nemendur lögðu nótt við dag og afraksturinn var glæsilega leiksýningin Gauragangur í styttri útgáfu. Eftir leiksýninguna var boðið upp á kaffi og bakkelsi og síðan var dansað fram á nótt.

Hér má sjá myndir sem Eyþór Ingi Jónsson tók á árshátíðinni. [Meira…]

2013-02-06T13:16:12+00:006.febrúar 2013|

Gestakokkur í mötuneytinu

Í dag var Inga Lóa Birgisdóttir gestakokkur í mötuneytinu okkar. Hún kom í morgun á samverustund hjá 1. – 7. bekk og ræddi við nemendur um mikilvægi þess að neyta daglega grænmetis. Síðan kynnti hún matseðil dagsins sem var hnetusteik með stöppu úr sætum kartöflum og rauðrófusalati sem hún er vön að hafa sem [Meira…]

2017-09-29T14:48:06+00:0031.janúar 2013|

Hraðskák og árshátíðarundirbúningur

Á samverustundum í morgun var tefld hraðskák í tilefni þess að Skákdagur Íslands er á morgun 26. janúar. Rúnar Ísleifsson skákmaður og foreldri kom í skólann og tefldi fyrst við Laufeyju Hreiðarsdóttur kennarar og síðan við Örn Ævarsson nemanda í 10. bekk. Skákdagur Íslands er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar skákmeistara. Hér má sjá myndir [Meira…]

2017-09-29T14:48:07+00:0025.janúar 2013|
Go to Top