Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla. Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við að sjálfsögðu eftir góðri þátttöku og mætingu á hvort tveggja. Frekari upplýsingar eru hér í viðhengi [Meira...]
Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum til að skapa einbeittara og truflunarlaust námsumhverfi fyrir nemendur. Símafríið er einfalt og skýrt: nemendur mega ekki nota síma né önnur snjalltæki á skólatíma, hvorki inni í skólanum né á skólalóðinni. Þetta á við um snjalltæki [Meira...]
Þriðjudaginn 3. september sl. var útivistardagur hjá Hrafnagilsskóla þar sem nemendur nutu útiveru og hreyfingar í fallegu umhverfi. Nemendur í 1.-4. bekk fóru í fjöruferð að Gásum þar sem þeir könnuðu náttúruna og lærðu um umhverfið. Nemendur í 5.-10. bekk gátu valið á milli þriggja mismunandi [Meira...]
Frá 21. júní er sumarfrí í Hrafnagilsskóla en skólastjórnendur og ritari koma aftur til vinnu í byrjun ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans. Njótið sumarfrísins
Dagana 10. – 15. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2018) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á [Meira...]