Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Glæsileg árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla

25.febrúar 2025|

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla var haldin með pompi og prakt í Laugarborg þann 20. Febrúar sl. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýndu stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Handrit sýningarinnar var stytt og aðlagað af Guðnýju Jóhannesdóttur. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum hlutverkum, [Meira...]

Árshátíð yngsta stigs 2025

24.febrúar 2025|

Árshátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 28. febrúar milli klukkan 13:00 og 14:30. Nemendur yngsta stigs sýna stytta útgáfu af leikritinu ,,Sagan af bláa hnettinum” sem fjallar um hálfgerð villibörn sem búa á bláum hnetti lengst út í geimnum og ævintýri þeirra.  Að leikritinu loknu stjórnar [Meira...]

Öryggi gangandi vegfarenda í kringum Hrafnagilsskóla

11.febrúar 2025|

Við í Hrafnagilsskóla höfum áhyggjur af öryggi þeirra nemenda sem koma gangandi í skólann. Umferðarhraði er oft full mikill bæði í Hrafnatröð og einnig á bílaplani skólans. Við viljum leggja áherslu á mikilvægi öryggis gangandi vegfarenda í kringum skólann.  Annars vegar er um að ræða gangbrautina [Meira...]

Árshátíð miðstigs 2025

10.febrúar 2025|

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 19:00. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur m.a. um leikmynd, leikskrá og tæknivinnu. Að loknum [Meira...]

Erfðafræði og landbúnaður

7.febrúar 2025|

Við í Hrafnagilsskóla erum svo lánsöm að í nærsamfélagi okkar finnum við fyrir miklum velvilja í garð skólans. Gott dæmi um þetta er áhugi bændanna á Hrafnagili, þeirra Berglindar Kristinsdóttur og Jóns Elvars Hjörleifssonar, til að bjóða nemendahópum í heimsókn til sín.  Að undanförnu hafa nemendur [Meira...]

Þriðja fréttabréf vetrarins er komið út

7.febrúar 2025|

Þriðja fréttabréf vetrarins er nú komið út. Þar er meðl annars fjallað um: Upplýsingar um samverustundir sem haldnar eru á hverjum morgni fyrir 1.-7. bekk og vikulega fyrir unglingastig Umfjöllun um árshátíðir skólans, þar sem unglingastig er búið með sína og fram undan eru árshátíðir mið- [Meira...]

Go to Top