Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Sprengidagshátíð 2025

4.mars 2025|

Sprengidagurinn er ávallt einn af hápunktum skólaársins hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Að venju var dagurinn fullur af fjöri og skemmtilegum viðburðum. Börn í hinum ýmsu búningum gengu um ganga skólans - allt frá litlum dýrum til ógnvekjandi drauga. Spákonur tóku á móti gestum og draugahús voru [Meira...]

Félagsmiðstöðin Hyldýpi keppir í Stíl

3.mars 2025|

Blað var brotið í starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Hyldýpis um helgina þegar lið frá Hyldýpi tók í fyrsta skiptið þátt í Stíl, sem er hönnunarkeppni Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Lið Hyldýpis skipuðu þær Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir, Emelía Lind Brynjarsdóttir Lyngmo, Kristín Harpa Friðriksdóttir og Rakel [Meira...]

Sprengidagshátíð 2025

28.febrúar 2025|

Sprengidagshátíð verður haldin í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 4. mars milli kl. 13:00-15:30. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni. Sjoppan verður opin og nemendur í 10. bekk selja þar pítsur, sælgæti, gos, safa og kókómjólk. Þeir sem ætla að kaupa í sjoppunni verða að muna að koma [Meira...]

Glæsileg árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla

25.febrúar 2025|

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla var haldin með pompi og prakt í Laugarborg þann 20. Febrúar sl. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýndu stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Handrit sýningarinnar var stytt og aðlagað af Guðnýju Jóhannesdóttur. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum hlutverkum, [Meira...]

Árshátíð yngsta stigs 2025

24.febrúar 2025|

Árshátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 28. febrúar milli klukkan 13:00 og 14:30. Nemendur yngsta stigs sýna stytta útgáfu af leikritinu ,,Sagan af bláa hnettinum” sem fjallar um hálfgerð villibörn sem búa á bláum hnetti lengst út í geimnum og ævintýri þeirra.  Að leikritinu loknu stjórnar [Meira...]

Öryggi gangandi vegfarenda í kringum Hrafnagilsskóla

11.febrúar 2025|

Við í Hrafnagilsskóla höfum áhyggjur af öryggi þeirra nemenda sem koma gangandi í skólann. Umferðarhraði er oft full mikill bæði í Hrafnatröð og einnig á bílaplani skólans. Við viljum leggja áherslu á mikilvægi öryggis gangandi vegfarenda í kringum skólann.  Annars vegar er um að ræða gangbrautina [Meira...]

Go to Top