Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Lausar stöður í Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit

23.apríl 2025|

Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Sýn Hrafnagilsskóla byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal sérkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. [Meira...]

Skóladagatal samþykkt fyrir veturinn 2025-2026

16.apríl 2025|

Skóladagtal fyrir veturinn 2025-2026 hefur verið samþykkt. Við vekjum athygli á sex daga nemendafríi í október en þá liggja starfsdagar að haustfrídögum. Við hvetjum fjölskyldur til þess að skipuleggja frí sín með frídaga skóladagatalsins í huga og vonum að þetta fyrirkomulag henti einhverjum fjölskyldum vel. Skóladagatal [Meira...]

Íslensku námsspilið

11.apríl 2025|

Við Hrafnagilsskóla starfa tvær vinkonur að austan, þær Arna Skaftadóttir og Heiða Rós Björnsdóttir. Þær starfa báðar í frístund, eru stuðningur á mið- og unglingastigi en þær hafa einnig leyst af á vorönn sem umsjónarkennarar í 2. bekk.  Arna og Heiða Rós eru að ljúka B.Ed. [Meira...]

Gettu betur spurningakeppni unglingastigs 2025

11.apríl 2025|

Í dag var haldin árleg Gettu betur spurningakeppni milli bekkja á unglingastigi. Þessi skemmtilega hefð hefur verið við lýði í skólanum í yfir 20 ár og er alltaf jafn vinsæl. Keppnin var æsispennandi að vanda og úrslitin réðust ekki fyrr en á allra síðustu spurningu. Níundi [Meira...]

Nýtt fréttabréf Hrafnagilsskóla

11.apríl 2025|

Fréttabréf Hrafnagilsskóla fyrir apríl 2025 er komið út. Meðal efnis er umfjöllun um þemadaga í maí undir yfirskriftinni „Sveitin mín“, upplýsingar um endurskoðaða aðalnámskrá grunnskóla og áherslu skólans á umhverfismennt. Einnig má finna dagskrá vorviðburða, þar á meðal upplýsingar um skólaslit og útskrift 10. bekkjar sem [Meira...]

Páskabingó

9.apríl 2025|

Páskabingó verður haldið í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 10. apríl milli klukkan 18 og 20. Eitt bingóspjald kostar 1.000 krónur en þrjú spjöld kosta 2.500 krónur. Sjoppa verður opin á staðnum þar sem hægt verður að kaupa veitingar. Allur ágóði af viðburðinum rennur í ferðasjóð 10. [Meira...]

Go to Top