Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Viðburðadagatal aprílmánaðar

3.apríl 2017|

Viðburðadagatal aprílmánaðar er komið á heimasíðuna.  Viðburðir mánaðarins eru eftirfarandi: 3.-7. apríl Nemendur 6. bekkjar sjá um samverustundir. 5. apríl Samlokusala á miðstigi. 6. apríl Lokaæfing fyrir árshátíð yngsta stigs kl. 10:00. Árshátíð yngsta stigs kl. 14:00 til 16:00. 7. apríl Gettu betur á unglingastigi kl. 12:30. [Meira...]

Árshátíð yngsta stigs

31.mars 2017|

  Hátíðin verður haldin í Laugarborg fimmtudaginn 6. apríl frá klukkan 14:00—16:00.  Nemendur yngsta stigs sýna leikrit um ungfrúrnar og herramennina. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 700 kr. fyrir nemendur á grunnskólaaldri en 1.400 kr. fyrir eldri. Frítt er fyrir börn sem [Meira...]

Glæsileg árshátíð miðstigs

28.mars 2017|

Föstudaginn 24. mars var árshátíð miðstigs haldin í Laugarborg. Þar sýndu nemendur  5., 6. og 7. bekkjar stytta útgáfu af leikritinu ,, Fólkið í blokkinni“. Áður höfðu þeir útbúið leiksmynd, búninga og leikskrá og margt fleira. Einnig sáu nemendur um tæknimálin í samvinnu við umsjónarkennarana sína. [Meira...]

Danssýning

27.mars 2017|

Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-5. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 28. mars kl. 13:15. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elín Halldórsdóttur danskennara. Allir hjartanlega velkomnir.

Árshátíð miðstigs 2017

20.mars 2017|

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, föstudaginn 24. mars og hefst kl. 20:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stutt leikrit úr bókinni ,,Fólkinu í blokkinni“ og einnig er stuðst við samnefnda [Meira...]

Viðburðadagatal marsmánaðar

10.mars 2017|

Viðburðadagatal marsmánðar er komið á heimasíðuna.  Eins og alltaf er hægt að sjá það hægramegin á heimasíðunni. 1.-3. mars Öskudagur og vetrarfrí 6.–10. mars Nemendur og kennarar TE bekkjar sjá um samverustundir. 7 .-10. mars Nemendur í 9. og 10. bekk í samræmdum prófum. 13.-17. mars Nemendur [Meira...]

Go to Top