Erfitt getur reynst að koma foreldrasamtölum fyrir á einum degi og sérstaklega þegar bekkir eru fjölmennir. Í ár var ákveðið að taka tvo daga undir foreldrasamtölin í Hrafnagilsskóla og skipuleggja skapandi stöðvavinnu fyrir helming nemenda þann dag sem þeir fóru ekki í samtal við umsjónarkennara. Kennarar sem ekki eru með umsjón skipulögðu og [Meira...]
Categories
Featured posts
september 16, 2016
september 2, 2016
ágúst 31, 2016
Editor’s pick
Þar sem veður er að versna í sveitinni hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim klukkan 14:00 í dag miðvikudaginn 25. febrúar. Enginn seinni akstur verður því í dag. Skólastjórnendur
Mikið var um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni. Hér má sjá myndir frá hátíðinni [Meira…]
Haldin verður sprengidagsskemmtun í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 17. febrúar 2015 frá kl. 13:30-15:45. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni. Sjoppan verður opin og nemendur í 9. bekk selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni; pítsusneið 350 kr. gos 250 kr. svali 150 kr. súkkulaðistykki á bilinu 100-200 kr. lakkrísrúllur 100 [Meira...]
Hér kemur ritgerð Sigrúnar Heklu en á dögunum efndi Lions hreyfingin til alþjóðlegrar ritgerðarsamkeppnis meðal blindra og sjónskertra ungmenna á aldrinum 11 til 13 ára. Sigrún Hekla sem er í 7. bekk fékk 1. verðlaun á Íslandi. Friður, ást og skilningur Ég heiti Sigrún Hekla og mér finnst leiðinlegt að heyra um stríð [Meira...]
