Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Að þessu sinni verður hátíðin óhefðbundin í tilefni af 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla og kemur Tónlistarskóli Eyjafjarðar að skemmtuninni. Þess má til gamans geta að 30 ár eru síðan skólar ,,gömlu hreppanna” [Meira...]
Categories
Featured posts
mars 18, 2016
mars 14, 2016
mars 7, 2016
Editor’s pick
Búið er að gera úttekt á mötuneyti Hrafnagilsskóla og fékk mötuneytið fyrstu einkunn. Í úttektinni voru skoðaðir hádegismatseðlar fyrir október og nóvember 2014 – gerður af matráði Hrafnagilsskóla. Matseðlarnir náður yfir 9 vikur. Í samantekt kemur fram að Hrafnagilsskóli sé í góðum málum með sína matseðla og eru þessir matseðlar þeir bestu sem næringarráðgjafi hefur séð hingað til. Einnig kom fram að matseðlarnir væru vel [Meira...]
Aðfaranótt sunnudags var framið morð í Eyjafjarðarsveit á Jóni Gíslasyni. Sigmundur Gíslason bróðir hans er stórlega grunaður um verknaðinn og situr í varðhaldi. Ef Sigurður verður dæmdur sekur mun hann þurfa að vera í fangelsi í 16 ár. Jón var með skotsár á höfði, hann var líka með marga áverka á líkamanum. Hann var með [Meira...]
Hrafnagilsskóli er stór hluti af lífi mínu, hvort sem mér líkar það betur eða verr. Ástæðan er einföld. Ég fer í Hrafnagilsskóla á hverjum virkum degi og þar sem ég er búinn að vera í þessum ágæta skóla í átta ár þekki ég hann orðið frekar vel. Ef ég horfi á mína skólagöngu þá finnst [Meira...]
Í Hrafnagilsskóla eru átta valgreinar sem eru kenndar eftir hádegi alla þriðjudaga og miðvikudaga. Valgreinarnar eru skemmtilegar og ólíkar en það þýðir ekki að þær geti ekki orðið enn betri og fjölbreyttari. Valgreinarnar sem boðið er upp á nú í haust eru ljósmyndval, söngur og sviðslist, íþróttafræði, stærðfræði 102, bökunarval, hnífagerð, námsaðstoð og skrautskrift. Ljósmyndaval [Meira...]