Nemendur í 6. og 7. bekk fóru í vettvangsferð í Listasafnið á Akureyri fyrir helgi. Hlynur safnstjóri og Pálína fræðslufulltrúi safnsins tóku á móti bekkjunum og skoðuðu nemendur sýningar frá Agli Loga Jónssyni „þitt besta er ekki nóg”, Rebekku Kühnis „Innan víðáttunnar” og „Gjöfin til íslenzkrar alþýðu”. Krakkarnir höfðu m.a. tækifæri til að sjá eitt [Meira...]
Categories
Featured posts
maí 9, 2016
apríl 22, 2016
apríl 20, 2016
Editor’s pick
Vegna hálku og hvassviðris ná skólabílarnir ekki að keyra lengra suður en að Sólgarði núna í morgunsárið. Það á við um leið 6, leið 5 (að hluta) og leið 4 (að hluta). Foreldrar geta fengið nánari upplýsingar hjá bílstjórum eða ritara skólans upp úr kl. 7:30.
Nú er hægt að horfa á árshátíð unglingastigs á youtube.com. Árshátíðin er í tveimur hlutum.
Óhætt er að segja að mikil ánægja hafi verið með árshátíð unglingastigs sem haldin var sl. föstudag. Nemendur í 8. – 10. bekk sýndu söngleikinn Með allt á hreinu. Kennarar leikstýrðu en nemendur sáu um söng, dans, búninga, leikmynd, förðun og tæknivinnu auk þess að leika. Hér má sjá myndir frá söngleiknum sem Eyþór Ingi Jónsson [Meira...]
Í dag, þriðjudaginn 27. janúar, er mikil hálka á vegum sveitarinnar. Óvíst er hvort skólabílar geti náð að halda tímaáætlun af þeim sökum í morgunakstrinum.