• Published On: 11.nóvember 2022

    Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Að þessu sinni verður hátíðin óhefðbundin í tilefni af 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla og kemur Tónlistarskóli Eyjafjarðar að skemmtuninni. Þess má til gamans geta að 30 ár eru síðan skólar ,,gömlu hreppanna” [Meira...]

Editor’s pick
  • Vegna hálku og hvassviðris ná skólabílarnir ekki að keyra lengra suður en að Sólgarði núna í morgunsárið. Það á við um leið 6, leið 5 (að hluta) og leið 4 (að hluta). Foreldrar geta fengið nánari upplýsingar hjá bílstjórum eða ritara skólans upp úr kl. 7:30.

  • Nú er hægt að horfa á árshátíð unglingastigs á youtube.com. Árshátíðin er í tveimur hlutum.      

  • Óhætt er að segja að mikil ánægja hafi verið með árshátíð unglingastigs sem haldin var sl. föstudag.  Nemendur í 8. – 10. bekk sýndu söngleikinn Með allt á hreinu. Kennarar leikstýrðu en nemendur sáu um söng, dans, búninga, leikmynd, förðun og tæknivinnu auk þess að leika. Hér má sjá myndir frá söngleiknum sem Eyþór Ingi Jónsson [Meira...]

  • Í dag, þriðjudaginn 27. janúar, er mikil hálka á vegum sveitarinnar. Óvíst er hvort skólabílar geti náð að halda tímaáætlun af þeim sökum í morgunakstrinum.