• Published On: 5.janúar 2023

    Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 13. janúar n.k. Hún hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:00. Skólabílar aka heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu af söngleiknum ,,Grease“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sjá nemendur um [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Þriðjudaginn 17. mars förum við í skíðaferð í Hlíðarfjall ef veður leyfir Við förum að morgni og komum til baka að skóla um kl. 14:00. Skólabílar keyra alla, nesti kemur úr mötuneyti og árshátíðarsjóður nemenda greiðir lyftugjöld. Starfsfólk skóla segir byrjendum til. Nemendur geta haft með sér aukanesti og mega koma með peninga til að [Meira...]

    • Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 19. mars og hefst kl. 20:00. Boðið verður upp á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af Kardemommubænum eftir Thorbjörn Egner. Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og síðan verður stiginn dans og mun Elín Halldórsdóttir [Meira...]

    • Miðvikudaginn 11. mars fór fram íþróttakeppnin Skólahreysti í Íþróttahöllinni. Þar kepptu fulltrúar grunnskóla Akureyrar og nágrennis sín á milli. Fyrir hönd Hrafnagilsskóla kepptu Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, Jón Smári Hansson, Kristján Karl Randversson og Gunnhildur Erla Þórisdóttir. Varamenn voru Valentína Björk Hauksdóttir og Davíð Almar Víðisson. Keppendur stóðu sig með strakri prýði og hreppti Hrafnagilsskóli annað [Meira...]

    • Fimmtudaginn 12. mars fór fram Stóra upplestrarkeppnin á Grenivík. Þátttökuskólar voru Hrafnagilsskóli, Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Þelamerkurskóli. Fulltrúar Hrafnagilsskóla, Kristbjörg Kristjánsdóttir og Birta Rún Randversdóttir, stóðu sig afar vel og voru skólanum sínum til mikils sóma. Birta Rún vann til verðlauna og var í 1. sæti. Kennari miðstigs, Lísbet Patrisía Gísladóttir, sá um að undirbúa nemendur Hrafnagilsskóla [Meira...]