• Published On: 20.mars 2023

    Árshátíðin verður haldin í Laugarborg fimmtudaginn 23. mars milli klukkan 13:00 og 15:00.  Nemendur yngsta stigs sýna leikrit sem er samið upp úr bókinni ,,Langelstur í bekknum“. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir 16 ára og eldri, 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri (aðra en sýnendur) og frítt fyrir [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Í dag var haldin rýmingaræfing en öllum skólum ber að halda slíka æfingu að minnsta kosti einu sinni á ári. Öryggisráð skólans sér um að rýmingaráætlun sé uppfærð og endurskoðuð og að slíkar æfingar séu haldnar. Í öryggisráði skólans sitja Hrund skólastjóri, Davíð húsvörður og Tryggvi íþróttakennari sem er ennfremur öryggistrúnaðarmaður skólans. Æfingin í dag [Meira...]

    • Jákvæður skólabragur og jákvætt uppeldi    Í október býður Hrafnagilsskóli og leikskólinn Krummakot foreldrum upp á uppeldisnámsskeið þar sem verkfæri Jákvæðs aga og undirstöður þeirrar uppeldisaðferðar eru kenndar. Aníta Jónsdóttir og Inga Huld Pálsdóttir munu sjá um námskeiðið en þær hafa báðar menntað sig í þessum fræðum og hafa öðlast réttindi til að kenna og [Meira...]

    • Kynningarfundur á Bókasafni Eyjafjarðarsveitar   Miðvikudaginn 23. september verður kynningarfundur kl. 20:00 fyrir foreldra nemenda á unglingastigi og aðra áhugasama. Kennarar á unglingastigi munu kynna breyttar áherslur í íslenskukennslu á unglingastigi og vinnustundir sem er nýleg kennsluaðferð í Hrafnagilsskóla. Erindi frá kennurum standa yfir í 40-50 mínútur og gert er ráð fyrir umræðum og spurningum [Meira...]

    • Þriðjudaginn 15. september ætlum við til gamans að hafa slaufudag í skólanum. Þeir nemendur sem vilja taka þátt mega koma með slaufu um háls, í hár eða hvar sem hver vill.