Dagana 2. – 5. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2017) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem [Meira...]
Categories
Featured posts
janúar 12, 2017
desember 14, 2016
Editor’s pick
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 6.-10. bekk í Hrafnagilsskóla og af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 24. nóv. kl. 13:20. Þar sýna nemendur þessara bekkja hvað þau hafa lært hjá Elín Halldórsdóttur danskennara. Allir hjartanlega velkomnir.
Mér finnst mjög mikilvægt að allir skólar hafi góða aðstöðu. Góð aðstaða er t.d. það að hafa sundlaug nálægt skólanum, gott mötuneyti, flott og vel búið íþróttahús, notalegt bókasafn, gott aðgengi og svo margt fleira. Við í Hrafnagilsskóla höfum flest allt af þessu en það sem helst mætti kannski bæta er aðgengi fyrir fólk [Meira...]
Almenn heilsa og heilbrigði er mjög mikilvægt í daglegu lífi okkar allra. Góð heilsa og heilbrigði stuðlar að góðu skapi og betri geðheilsu sem að skiptir samfélagið miklu máli í samskiptum. Mikilvægur þáttur í góðri heilsu og góðu skapi er rétt líkamsstaða. Mig langar að benda á nokkur atriði sem betur mega fara á unglingastigi [Meira...]
Hrafnagilsskóli er grunnskóli sem er staðsettur í Eyjafjarðarsveit. Það eru um það bil 150 nemendur í skólanum og að mínu mati er þetta frábær skóli. Þrátt fyrir það hefur skólinn sína kosti og galla eins og aðrir skólar. Fyrsti kosturinn er að í skólanum eru mjög góðir kennarar. Þeir hjálpa manni alltaf og [Meira...]